Pez var stofnað í Vín, Austuríki árið 1920 af Eduard Hass III. Nafnið PEZ kemur frá þýska orðinu piparminnta “PfeffErminZ” og þá skammstöfun út frá því þar sem P stendur fyrir Pfeff, E fyrir Ermin og Z fyrir síðasta stafinn í orðinu. PEZ hefur lengst af verið þekkt fyrir að hafa sérstakar fígúrur sem andlit á stöndunum sínum og er PEZ öllu jafna með frægar teiknimyndapersónur eða þekktar ofurhetjur sem karakterana sína og er reynt að höfða til bæði stelpna og drengja.