Fara yfir á efnisvæði

Kæri viðskiptavinur.

Ölgerðin er markvisst að vinna í því að draga úr sóun og minnka óþarfa pakkningar. Við höfum því ákveðið að selja miniatura og keyrsluvín í heilum kössum. Nú þegar eru þessar vörur pantaðar í nánast eingöngu í heilum kössum og því ekki um miklar breytingar að ræða fyrir flesta viðskiptavini.

Léttvín sem flokkast sem keyrsluvín er því selt í 6 flösku kössum, litlar vínflöskur eru í 12-24 stk. í kassa og miniaturar eru 80-120 stk. í kassa. Viðskiptavinir sem hafa nýlega keypt vörur í stykkjatali og þurfa að skila geta gert það fyrst um sinn.