Fara yfir á efnisvæði
  • Heim
  • MenEx Xmas18 BarberClub *3*

MenExpert Xmas18 Barber Club

Vörunúmer: 758408

Magn per sölueiningu: 1

Magn í kassa: 6

Gjafakassi sem inniheldur vörur sem henta öllum karlmönnum en sérstaklega þeim sem eru með skegg. Kassinn inniheldur 3 in 1 hreinsi sem má nota til að hreinsa andlit, skegg og hár. Skeggolíu sem nærir skeggið, mýkir áferð þess og gefur góðan ilm. Einnig er styling krem í kassanum til að móta skeggið og hárið.

Til baka

MenEx Xmas18 BarberClub *3*