Quaker Rug Fras 14x375gr
Vörunúmer: 190100
Magn per sölueiningu: 14
Magn í kassa: 14
Dýrindis rúgur
Rúgur inniheldur mörg nauðsynleg næringarefni á borð við trefjar, vítamín, steinefni og andoxunarefni.
Rugfras-koddarnir bragðast dásamlega með mjólk eða jógúrti.
Bættu enn frekar á hollustuna og skreyttu Rugfras með C-vítamínríkum ávöxtum.
Rúgur á morgunverðarborðið
Fáðu þér heilsusamlega heilkornakodda í morgunverð með góðri samvisku – og sem millimál þegar þig lystir.
Fjöldi alþjóðlegra rannsókna hefur sýnt að staðgóður morgunverður eykur vellíðan og atorku, jafnt barna sem fullorðinna.