NETSPJALL

Velkomin/n á nýja vefverslun Danól

Í byrjun næsta árs ætlum við að setja í loftið nýja og öfluga vefverslun fyrir Danól en þetta er fyrsta skrefið af mörgum í átt að betri upplifun fyrir viðskiptavini okkar. Það verða ýmsar breytingar, meðal annars að notandanafnið breytist úr því að vera kennitalan yfir í netfangið þitt.

Til þess að einfalda innskráninguna höfum við þegar stofnað ykkur sem notendur á nýja vefinn. Til þess að virkja aðganginn þinn þarftu að velja þér lykilorð. Það gerirðu með að slá inn netfangið þitt hérna neðar og fara svo eftir leiðbeiningunum sem berast í tölvupósti.

Ef einhverjar spurningar vakna endilega senda okkur á vefverslun@danol.is

/>

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að tryggja sem besta upplifun fyrir notendur. Ef þú heldur áfram notkun þinni á síðunni samþykkir þú vafrakökustefnu okkar. Lesa nánar um vafrakökustefnu Ölgerðarinnar hérna