Fara yfir á efnisvæði
05.12.2018 10:01

Opnunartími jólin 2018

Opnunartími G11 (vöruhús Ölgerðarinnar) í desember er eftirfarandi:

 

Vikudagur Dagsetning  Opnunartími   Þjónustuver
Laugardagur  8. des Lokað  Lokað
Sunnudagur  9. des Lokað  Lokað
Laugardagur 15. des kl. 8-12  Lokað
Sunnudagur 16. des Lokað
 Lokað
Laugardagur 22. des
kl. 8-16
 Lokað
Sunnudagur (Þorláksmessa)  23. des
kl. 10-16
 Lokað
Mánudagur (Aðfangadagur) 24. des
Lokað
 Lokað
Þriðjudagur (Jóladagur) 25. des
Lokað
 Lokað
Miðvikudagur (2. í jólum) 26. des
Lokað
 Lokað
Laugardagur 29. des kl. 8-14
 Lokað
Sunnudagur 30. des
Lokað
 Lokað
Mánudagur (Gamlársdagur) 31. des
Lokað  Lokað
Þriðjudagur (Nýársdagur) 1. jan
Lokað
 Lokað
Miðvikudagur 2. jan
Lokað
 Lokað

 

ATH. Þetta á eingöngu við vöruhús Ölgerðarinnar, skrifstofur verða lokaðar þessa daga og því ekki hægt að hringja inn. Viðskiptavinum býðst að senda inn pantanir gegnum vefverslun dagana 22.12 – 26.12 til afhendingar 27.12 (fimmtudag) og einnig panta í vefverslun 29.12 – 2.1 til afhendingar 3.1 (fimmtudag). [Ef þú ert ekki með aðgang nú þegar geturðu sótt um aðgang hérna.]

ATH. Viðskiptavinir þurfa að passa vel að pöntun lendi á þeim degi sem dreifa á vörunni. Til dæmis, ef viðskiptavinur ætlar að leggja inn pöntun á rauðum degi þ.e. helgina fyrir jól og laugardaginn 29.12, að þá verður aðilinn að velja handvirkt rétta afhendingardagsetningu því annars lendir hún bara á næsta virka degi.

Þar sem framundan eru stuttar og strembnar vikur verður afgreiðslugjald tekið úr sambandi yfir jólin og fram á 4.1.


Með ósk um gleðileg jól og farsælt komandi árs.

Fara tilbaka