Fara yfir á efnisvæði
  • Heim
  • Aperol Aperativo 700ml 11%

Aperol Aperativo 700ml 11%

Vörunúmer: 63013

Magn per sölueiningu: 1

Magn í kassa: 6

Aperol sem er upprunnið frá Ítalíu og er í eigu Campari Group er nýjasta æðið í kokteilaheiminum í dag, en er einnig tilvalið sem fordrykkur við hin ýmsu tækifæri. Aperol er aðeins 11% alc.vol, örlítið biturt en inniheldur einnig bragð af sætum appelsínum sem ásamt ýmsum jurtum eins og rabarbara kallar fram frábært jafnvægi sem gerir Aperol að því sem það er. Bjartur appelsínugulur litur og þetta einstaka bragð af Aperol má þakka uppskriftinni síðan árið 1919 og hefur aldrei verið breytt. Aperol Spritz er einn vinsælasti kokteill veraldar í dag eins og áður sagði en líkt og nafnið gefur til kynna er Aperol einmitt mikilvægasta innihald hans. Þú verður að prófa.

Aperol Spritz:

  • 3 hlutar Prosecco
  • 2 hlutar Aperol
  • 1 hlutur sódavatn

Tilvalið að bera fram í hvítvínsglasi. Fyllt af ís, hrært saman og skreytt með appelsínusneið.

Til baka