Fara yfir á efnisvæði
  • Heim
  • Larsen VS 1000 ml.

Larsen VS 1000 ml.

Vörunúmer: 64746

Magn per sölueiningu: 1

Magn í kassa: 12

Hið einstaka eimingarferli er mikilvægur partur í gerð á Larsen koníaki. Eftir gerjun er vínið eimað sem fyrst án þess að “gerið” sem myndast hefur sé tekið með. Það er gert til þess að varðveita þá upprunalegu ávaxtaangan sem vínberin hafa og viðhalda fágun vínsins og fínleika. Eftir eimingu er lögð sérstök áhersla á það að meistari víngerðarinnar smakki “lífsins vatn” og velji aðeins það besta úr framleiðslunni til að setja á eik til að auka þroska vínsins. Lykilatriði Larsens koníaks er öldrunin og eru tunnurnar sem vínið fer á unnar úr sérstakri eik sem inniheldur lítil tannín.

Roðagyllt, mjúkt langt eftirbragð. Þurrkaðar apríkósur, vanilla.

Heimasíða framleiðanda

Til baka

Larsen VS 1000 ml.