Fara yfir á efnisvæði
  • Heim
  • Castillo de Molina Cabernet Sauv. 750 ml

Castillo de Molina Cabernet Sauv. 750 ml

Vörunúmer: 67412

Magn per sölueiningu: 1

Magn í kassa: 6

Castillo de Molina Cabernet Sauvignon kemur frá Vina San Pedro vínekrunum í Rapel dalnum í Chile. Talið er að bestu Cabernet Sauvignon berin í Chile komi frá þeirri vínekru. Uppskeran er handtínd fyrri hluta aprílmánaðar og síðan kæld niður í 5 daga áður en gerjun fer fram við 25-26°C í 20 daga. Þroskun vínsins fer fram á franskri eik í um 12 mánuði fyrir átöppun.

dimm rúbínrautt með fjólubláum blæ. kraftmikið, þroskuð tannín. hindber, kirsuber, brómber, bláber

Heimasíða framleiðanda

Til baka

Castillo de Molina Cabernet Sauv. 750 ml