Fara yfir á efnisvæði
  • Heim
  • Ber. Founders est cab sauv. 750 ml

Ber. Founders est cab sauv. 750 ml

Vörunúmer: 66210

Magn per sölueiningu: 1

Magn í kassa: 6

Beringer Founders Estate kemur frá þekktustu víngerðarsvæðum Kaliforníu. Meira en helmingur vínekranna er staðsettur í Lodi og Kalifornía Delta svæðunum en hluti er við sjávarsíðuna. Frá þessum svæðum koma kraft- og bragðmikil vínber, þá sérstaklega þeim sem staðsett eru við sjávarsíðuna. Vínberin sem koma frá vínekrunum sem staðsettar eru við sjávarsíðuna eru baðaðar í sól á daginn og hafgolan sér svo um að kæla þau niður á nóttunni. Það tryggir meira jafnvægi og betri þroska á uppskerunni. Sameining uppskeru þessara svæða bjóða upp á margslungið vín með góðu jafnvægi. Eftir að vínið er fullþroskað þá er bætt við örlitlu af petit sirah út í blönduna sem gefur bragðinu meiri dýpt. Hluti vínsins er svo þroskaður í 5mánuði á fransk/amerískri eik .

Dimmrautt, kraftmikið, mjúk tannín. Dökk kirsuber, hindber, vanilla, kanill

Heimasíða framleiðanda

Til baka

Ber. Founders est cab sauv. 750 ml