Fara yfir á efnisvæði
  • Heim
  • Hurðaskellir Nr.54 11,5% 20 ltr. keykeg

hurðaskellir Nr.54 - 20ltr keykeg

Vörunúmer: 11486

Magn per sölueiningu: 1

Magn í kassa: 1

Búmm! Hurðaskellir hendist inn úr rökkrinu gegnum gleðinnar dyr og vekur alla sem blunda með látum. Um leið og hann er búinn að koma öllum í betra skap hverfur þessi glaðbeitti jólagestur inn í nóttina og skilur eftir sig hátíðlegan keim af súkkulaði, karamellu og rúgviskíi. Margir gætu spurt sig hvernig standi á þessum látum, en hvernig myndi þér líða ef það væri nýbúið að sleppa þér úr margra missera vist í gamalli tunnu? Þú skilur fyrr en skellur í tönnum.

11.5%. 20ltr keykeg

Heimasíða framleiðanda

Til baka

Hurðaskellir Nr.54 11,5% 20 ltr. keykeg