Fara yfir á efnisvæði
  • Heim
  • Piccini Prosecco Venetian Dress 750ml

Venetian Dress Prosecco doc

Vörunúmer: 60513

Magn per sölueiningu: 1

Magn í kassa: 6

Piccini fjölskyldan hefur verið partur af Ítalskri vínsögu í nokkrar kynslóðir, eða allt frá árinu 1882. Þeirra helsta yfirráðasvæði er Toscana. Venetian Dress er ferskt, ávaxtaríkt og fullkomið matarvín. Mikill ilmur af eplum,sítrus og greip. Vínið er unnið úr Glera þrúgunni sem kemur frá vínekrum Trevinso héraðsins á Ítalíu. Fyrsta gerjun fer fram á hitastýrðum stáltönkum en seinni í þrýstijöfnuðum tönkum sem eiga að viðhalda bragði og frískleika.

Heimasíða framleiðanda

Til baka