Gato Negro Chardonnay

Vörunúmer: 67401

Magn per sölueiningu: 1

Magn í kassa: 6

Gato Negro kemur frá Central Valley í Chile. Uppskeran er handtínd seinni hluta marsmánaðar og fer í framleiðslu eins fljótt og mögulegt er. Berin eru gerjuð við lágan hita í 4-6 klst. áður en þau eru pressuð og að lokum þroskuð á stáltönkum í 15 daga. Ljóssítrónugult með léttri fyllingu og mikilli sýru. Ósætt. Sítrus, suðrænir ávextir, steinefni. Vanillukeimur

Heimasíða framleiðanda

Gato Negro Chardonnay 750 ml.