Scalunera Etna Bianco DOC

Vörunúmer: 60510

Magn per sölueiningu: 1

Magn í kassa: 6

Scalunera kemur frá Torre Mora sem er víngarður Piccini fjölskyldunnar á Sikiley. Vínekrurnar eru staðsettar í hlíðum eldfjallsins Etna. Scalunera Bianco er djarft en fágað hvítvín með keim af ljósum ávöxtum og kryddjurtum. Miðlungsþurrt með líflegri sýru og svolítilli beiskju. Græn epli, límóna, sítrónubörkur, kiwi. Langt og skemmtilegt eftirbragð með snefil af steinefnum.

Heimasíða framleiðanda