Piccini Orange Bianco

Vörunúmer: 60477

Magn per sölueiningu: 1

Magn í kassa: 12

Berin sem notuð eru í vínið koma af 12-14 ára vínviðum frá Chianti og Maremma héruðunum. Berin eru kæld á þurrís og haldið við lágan hita til að varðveita ilm og gæði þar til gerjun fer fram. Gerjun fer fram á stáltönkum og og er lokablandan gerð eftir mjólkursýrugerjun. Fölstrágult og ávaxtaríkt vín með miðlungsfyllingu. Sítrus, grænt epli, mandla,steinefni.

Heimasíða framleiðanda

Piccini Orange Blanco 750 ml