Montalto Ammasso

Vörunúmer: 62031

Magn per sölueiningu: 1

Magn í kassa: 6

Montalto vínin koma frá Belice Dalnum í Santa Ninfa á Sikiley. Berin í Ammasso eru sérvalin og geymd í litlum kössum í hitastýrðri geymslu í fjórar vikur. Á þeim tíma þróast náttúruleg ensími sem einkennast af ilmi og bragði vínsins. Vínberin eru meðhöndluð varlega til að varðveita munúðarfullt jafnvægið og fær vínið svo að hvíla á eikartunnum í 8-10 mánuði áður en því er tappað á flöskur. Því lengur sem vínið fær svo að geymast á flöskunni, því betra verður það.

Heimasíða framleiðanda

Montalto Ammasso