Penfolds Grange 2014

Vörunúmer: 66733

Magn per sölueiningu: 1

Magn í kassa: 6

Grange er án efa réttilega skráð sem táknmynd Suður-Ástralskra vína. Vínið er hannað og unnið úr vel þroskuðum og kraftmiklum Shiraz berjum og úr verður einstaklega fágað gæðavín. Dimmrautt og flauelsmjúkt, þroskað á amerískri eik í 20mánuði. Bragðið minnir helst á hægeldað naut eða jafnvel rauðan lakkrís. Ósætt og tannín með karakter.

Heimasíða framleiðanda