Piccini Chianti Magnum

Vörunúmer: 60469

Magn per sölueiningu: 1

Magn í kassa: 1

Piccini fjölskyldan hefur verið partur af Ítalskri vínsögu í nokkrar kynslóðir, eða allt frá árinu 1882. Þeirra helsta yfirráðasvæði er Toscana. Chianti er rúbínrautt að lit , ávaxtaríkt og silkimjúkt vín með mildu tannín. Kirsuberjakeimur og angan.

Heimasíða framleiðanda