Lindeman´s Bin 50 - Shiraz

Vörunúmer: 67002

Magn per sölueiningu: 1

Magn í kassa: 6

Lindeman´s Bin vínin verða vinsælli með hverju árinu og eru þau sérstaklega hönnuð til þess að opna og njóta í góðra vina hópi. Bin 50 er ávaxtaríkt og kryddað með sætum vanilluilm. Vínið hefur góða fyllingu og hefur mikinn brómberja og plómukeim. Mjúk tannín.

Heimasíða framleiðanda