Piccini Memoro Vintage 2011

Vörunúmer: 60489

Magn per sölueiningu: 1

Magn í kassa: 6

Einstakt vín úr gæðablöndu af berjum frá 4 hornum Ítalíu. Memoro varð fljótt táknmynd Piccini vína. Þroskað á frönskum tunnum í 18 mánuði. Kirsuberjarautt og kraftmikið með miðlungsfyllingu. Hálfsætt, fersk sýra og þétt tannín. Kirsuber, lyng, brenndur viður.

Heimasíða framleiðanda

Piccini Memoro Vintage 75cl