Pepsi Max er vel þekktur drykkur meðal landsmanna og stærsti sykurlausi gosdrykkurinn á íslenskum gosmarkaði. Alvöru bragð, enginn sykur er slagorð sem landsmenn tengja við Pepsi Max enda stendur drykkurinn vel undir því.